Smáframleiðendur á ferðinni

Kokkhús

Kokkhús var stofnað 2015 af Þórhildi Maríu, matreiðslumeistara. Hefur hún framleitt heitreykta bleikju undir merki Kokkhúss. Haustið 2017 flutti fyrirtækið framleiðslu sína í Vörusmiðjuna. Kokkhús leggur áherslu á að nota íslenskt gæðahráefni í sína framleiðslu og meðhöndla það af virðingu og fagmennsku.

Heitreykt bleikja með villijurtum

1.800 ISK

ca 300 g. - 6.200 ISK/kg

Skoða

Heitreykt bleikja með hvönn

1.800 ISK

ca 300 g. - 6.200 ISK/kg

Skoða