Smáframleiðendur á ferðinni
Velkomin í netverslun Vörusmiðju BioPol.
Verslunin er fyrir alla sem vilja vita uppruna vörunnar. Smáframleiðendur á svæðinu standa að því vöruframboði sem er í boði í netverslun okkar.
Á síðunni er hægt að velja nokkar leiðir til að finna þá vöru sem hentar, hægt er að velja eftri framleiðendum, vöruflokki og vörum.

Við bjóðum upp á þrjá afhendingarmáta fyrir pantanir
1. Sækja pöntun í Vörusmiðju BioPol Skagaströnd á miðvikudögum
2. Fá afhent í bíl smáframleiðenda eftir leiðarkerfi bílsins HÉR
3. Fá sent með Flytjanda/Eimskip á miðvikudögum
Pantanir þurfa að berast fyrir kl 12.00 á mánudögum

Krækiberjahlaup með balsamic ediki og pipar

Vörunúmer: 439


Innihald: Krækiber, sykur, balsamic edik (súlfít), svartur pipar, melatin

1.100 ISK

200 ml

Innihald: Krækiber, sykur, balsamic edik (súlfít), svartur pipar, melatin

Krækiberjahlaup með balsamic ediki og pipar

Vörunúmer: 439

1.100 ISK

200 ml