Smáframleiðendur á ferðinni

Áskaffi

Í Áskaffi, sem er í Glaumbæ í Skagafirði, er lögð áhersla á að halda í hefðir og framleiða m.a. kökur og brauð að hætti ömmu og mömmu í þeim tilgangi að gefa gestum tækifæri til að bragða á og njóta veitinga og upplifa stemningu liðins tíma. Ég legg metnað minn í gæði og góða nýtingu hráefnis og skora á alla að vinna gegn matarsóun. A. Herdís Sigurðardóttir, rekstrarstjóri Áskaffis.

Randalína

3.000 ISK

ca 350 g. - 3.000 ISK/kg

Skoða

Brún lagterta

3.000 ISK

ca 350 g. - 3.000 ISK/kg

Skoða

Brún lagterta með sultu

3.000 ISK

ca 350 g. - 3.000 ISK/kg

Skoða