Smáframleiðendur á ferðinni

Rúnalist

Sigrún og Þórarinn á Stórhóli í Skagafirði eru félagar í samtökunum Beint frá býli og Opnum landbúnaði. Þau selja selja lambakjöt, kiðlingakjöt, andaregg og landnámshænuegg ásamt handverki en á Stórhóli er blandaður búskapur og gallerý. Þau framleiða ýmsa vöruflokka úr lamba-, ær- og kiðlingakjöti í Vörusmiðjunni.

Ærgæti

840 ISK

75 g

Skoða

Geitabiti léttreyktur og grafinn

800 ISK

50 g

Skoða

Smalabiti léttreyktur og grafinn

1.030 ISK

75 g

Skoða