Smáframleiðendur á ferðinni

Brúnastaðir

Jóhannes og Hjördís búa á Brúnastöðum í Fljótum. Þar reka þau stórt sauðfjárbýli ásamt að hafa geitur og ýmis önnur dýr. Þau vinna osta úr geita- og sauðamjólk í sinni eigin vinnslu á Brúnastöðum, einnig mikið af kjöti sem fellur til á býlinu.

Fljóti

1.000 ISK

ca 100 g. - 10.000 ISK/kg

Skoða

Mikli Sauðaostur

1.250 ISK

ca 100 g. - 12.500 ISK/kg

Skoða

Brúnó

1.500 ISK

ca 120 g. - 12.500 ISK/kg

Skoða

Fljóti salatostur

1.200 ISK

ca 170 g. - 7.059 ISK/kg

Skoða