Smáframleiðendur á ferðinni

Hraun á Skaga

Hraun á Skaga í Skagafirði er sauðfjárbú en þar er líka blómlegt æðavarp. Ábúendur eru Merete og Steini. Þau framleiða afurðir úr lamba- og ærkjöti hjá Vörusmiðjunni ásamt því að taðreykja kjöt í reykkofa á Hrauni.

Grafið Ærfillet

870 ISK

75 g

Skoða

Hrauns kæfa

460 ISK

140 g - 3.300 ISK/kg

Skoða

Hrauns Hakk

865 ISK

500 g

Skoða