Smáframleiðendur á ferðinni

Breiðargerði

Breiðargerði er staðsett framarlega í Skagafirði. Þar er ræktað grænmeti, en auk þess eru á bænum endur, hænur og býflugur. Einnig er stunduð þar skógrækt. Ábúandi í Breiðargerði er Elínborg, og frá og með haustinu 2019 hóf hún að þróa og framleiða vörur í Vörusmiðjunni. Fyrst og fremst er verið að vinna með hráefni sem falla til við ræktunina og hefðu annars farið til spillis svo sem útlitsgallað grænmeti, en einnig vannýttar auðlindir á borð við krækiber. Lögð er áhersla á gæði, góða nýtingu hráefnis og að vinna gegn matarsóun.

Gulrótasulta

800 ISK

ca 200 ml.

Skoða

Gulrótasulta krydduð

800 ISK

ca 200 ml.

Skoða

Grænkálssalt

800 ISK

ca 200 ml.

Skoða

Sýrðar Radísur

800 ISK

ca 200 ml.

Skoða

Vallhumalshlaup

800 ISK

200 ml

Skoða

Bláberjasulta

1.000 ISK

ca 200 ml.

Skoða

Gulrótarchutney

800 ISK

200 ml

Skoða

Túnfíflahlaup

800 ISK

ca 200 ml.

Skoða

Sýrðar Smágulrætur

800 ISK

ca 200 ml.

Skoða

Sýrðar Gulrætur

800 ISK

ca 200 ml.

Skoða

Hátíðarkál

800 ISK

ca 200 ml.

Skoða