Smáframleiðendur á ferðinni

Pure Natura

Hildur Þóra Magnúsdóttir er stofnandi og framkvæmdastjóri fyrirtækisins Pure Natura en fyrirtækið framleiðir vítamín/fæðubótarefni úr íslenskum lambainnmat og jurtum. Fyrirtækið leggur áherslu á hreinleika og eru vítamínin án alla auka- og fylliefna og er hver framleiðsla rannsökuð til að tryggja gæði afurða og hreinleika þeirra. Fyrirtækið nýtir aðstöðu Biopol á Skagaströnd til að vinna sitt hráefni.

Liver

5.000 ISK

150 stk - 0 ISK/kg

Skoða

Power

5.000 ISK

150 stk - 0 ISK/kg

Skoða

Detox

5.000 ISK

150 stk

Skoða

Balance

5.000 ISK

150 stk - 0 ISK/kg

Skoða

Men

5.000 ISK

150 stk - 0 ISK/kg

Skoða