Smáframleiðendur á ferðinni
Velkomin í netverslun Vörusmiðju BioPol.
Verslunin er fyrir alla sem vilja vita uppruna vörunnar. Smáframleiðendur á svæðinu standa að því vöruframboði sem er í boði í netverslun okkar.
Á síðunni er hægt að velja nokkar leiðir til að finna þá vöru sem hentar, hægt er að velja eftri framleiðendum, vöruflokki og vörum.

Við bjóðum upp á þrjá afhendingarmáta fyrir pantanir
1. Sækja pöntun í Vörusmiðju BioPol Skagaströnd á miðvikudögum
2.
Fá afhent í bíl smáframleiðenda eftir leiðarkerfi bílsins HÉR
3. Fá sent með Flytjanda/Eimskip á miðvikudögum
Pantanir þurfa að berast fyrir kl 12.00 á mánudögum

Holt og Heiðar

Rabarbarasíróp

950 ISK

100 ml

Skoða

Rabarbarasulta

550 ISK

ca 240 g.

Skoða

Grenisíróp

950 ISK

100 ml

Skoða

Þrenna - sultur

1.450 ISK

­

Skoða

Rifsberjasulta

650 ISK

110 g

Skoða

Rabarbarasulta með vanillu

650 ISK

ca 240 g.

Skoða

Hrútaberjasíróp

950 ISK

100 ml

Skoða

Hrútaberjasulta

650 ISK

ca 110 g.

Skoða

Lerkisveppir

990 ISK

ca 15 g.

Skoða

Salt tvenna

850 ISK

55 g

Skoða