Elín Ósk og Kristófer eiga fjögur börn og eru ábúendur í Köldukinn II í Austur-Húnavatnsýslu. Þau búa með suðfé og hross. Þau keyptu jörðina árið 2014 og eru að fikra sig áfram sem smáframleiðendur. Þau horfa frekar á gæði frekar en magn í sinni framleiðslu.