Smáframleiðendur á ferðinni

Breiðargerði

Breiðargerði er staðsett framarlega í Skagafirði. Þar er ræktað grænmeti, en auk þess eru á bænum endur, hænur og býflugur. Einnig er stunduð þar skógrækt. Ábúandi í Breiðargerði er Elínborg, og frá og með haustinu 2019 hóf hún að þróa og framleiða vörur í Vörusmiðjunni. Fyrst og fremst er verið að vinna með hráefni sem falla til við ræktunina og hefðu annars farið til spillis svo sem útlitsgallað grænmeti, en einnig vannýttar auðlindir á borð við krækiber. Lögð er áhersla á gæði, góða nýtingu hráefnis og að vinna gegn matarsóun.

Rófuchuney

1.000 ISK

200 ml

Skoða

Sellerísalt

1.100 ISK

50 g

Skoða

Gulrótarchutney

1.000 ISK

200 ml

Skoða

Grænkálssalt

1.100 ISK

50 g

Skoða

Krækiberjahlaup með balsamic ediki og pipar

1.100 ISK

200 ml

Skoða

Hindberjasalt

1.100 ISK

65 g

Skoða